Bíóklúbbur á frönsku „Le grand bal“ eftir Laetitia Carton
Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Le grand bal“ eftir Laetitia Carton (2018). Lengd: 89 mín
Ágrip
C’est l’histoire d’un bal. D’un grand bal. Chaque été, plus de deux mille personnes affluent de toute l’Europe dans un coin de campagne française. Pendant 7 jours et 8 nuits, ils dansent encore et encore, perdent la notion du temps, bravent leurs fatigues et leurs corps. Ça tourne, ça rit, ça virevolte, ça pleure, ça chante. Et la vie pulse.
Eftir heimildarmyndina verður í boði umræða á frönsku um kvennahreyfinguna innan kvikmyndalistarinnar.
Bíóklúburinn krefst þess að vera að minnsta kosti á B1 stigi í frönsku.
Kennari
Clarisse Charrier
Horfa á stiklu