Frönskunámskeið fyrir frönskumælandi unglinga 4.2 (14 til 15 ára) – þriðjudaga kl. 15:15-16:45

Námskeiðið 2 í Cycle 4 er framhald kennslunnar í námskeiði 1. Nemendur byrja að dýpka kunnáttu sína í frönsku. Nemendur læra að nota frönsku sem skrifmál við ólíkar aðstæður og í fjölbreyttum tilgangi. Þeir bæta þekkingu sína í að skrifa vandaða texta á frönsku. Á þessu námskeiði fylgir kennarinn kennsluáætlun stigs 4ème franska menntamálaráðuneytisins. Hann…