La maternelle 3 (5 til 6 ára) – laugardaga kl. 13:30-14:30
La maternelle 3 er ætlað börnum frá 5 til 6 ára aldurs. Það er stig til þess að þroska talmál og byrja smátt og smátt að uppgötva frönsku sem skrifmál. Þetta námskeið er áframhald kennslunnar í Maternelle 1 og 2. Börnin halda áfram að uppgötva nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins í talmáli. Þau kynnast líka…