Námskeið fyrir lengra komna (12 til 16 ára aldurs) – fimmtudaga kl. 16:30 – 18:00
Námskeið fyrir lengra komna er ætlað unglingum frá 12 til 16 ára aldurs sem hafa góða frönskukunnáttu. Nemendur öðlast sjálfstæði í tungumálinu. Þeir læra að skilja texta um daglegt líf, að lýsa viðburðum, tala um tilfinningar sínar og drauma í persónulegum bréfum. Þeir læra að tjá sig um ýmislegt í daglegu lífi (t.d. fjölskyldu, frístundir,…