Sonia Bichet, Meilleure Ouvrière de France Poissonnière – Écaillère 2023 er á heimsreisu til að kynna matargerð með sjávarfangi á alþjóðavettvangi.
Hún verður hér á Íslandi í lok október. Í tilefni heimsóknar hennar mun hún velja uppskrift og halda vinnustofu í matargerð fyrir börn. Það verður líka tækifæri til að tala um neyslu sjávarfangs. Þessi vinnustofa mun vekja bragðlauka barnanna!
Dagsetningar og tímasetningar
-
- Mánudagur 30. október, kl. 9:30-12:00
Hægt er að láta börnin koma með nesti, borða á staðnum og horfa á teiknimynd eftir hádegi í tilefni af teiknimyndahátíð barnanna 2023 (valkvætt og frítt).
Upplýsingar
-
- Aldur: 6 til 10 ára
- Hámark þátttakenda : 8 þátttakendur
- Smá hressing verður í boði en börnin þurfa að koma með hádegisnesti ef þau borða í Alliance í hádeginu.
- Við mælum með að börnin séu á A2 stigi í frönsku til að geta fylgst með vel í tímunum. Það er samt ekki skylda að kunna frönsku til að taka þátt. Markmiðið er að uppgötva tungumál í skemmtilegu umhverfi.
Um Soniu Bichet
Sonia Bichet est Cheffe poissonnière écaillère, et Championne du Monde des Ecaillers. La Cheffe se passionne pour la poissonnerie après un bac S au détour d’un travail d’été, et réalise alors un bac professionnel Poissonnier Traiteur à Rungis en alternance. En 2015, la Cheffe remporte un premier concours et devient Meilleure apprentie de France.
La Cheffe part ensuite travailler dans des établissements d’excellence en Suisse et à Monaco afin de découvrir de nouveaux aspects du métier. C’est ensuite à La Rochelle aux côtés du Chef étoilé Pierre Gagnaire qu’elle apprend à cuisiner les fruits de mer dans ses plateaux. Très jeune, Sonia Bichet est sélectionnée pour la Coupe du Monde des Ecaillers qu’elle remporte en 2020 à Nice. La Cheffe remporte ensuite le concours du Golden Fish lors du SIRHA 2021. Aujourd’hui, la Cheffe travaille aux côtés du Meilleur Ouvrier de France Arnaud Vanhamme dans le 16ème arrondissement de Paris où elle exprime au quotidien sa créativité dans les plateaux de fruits de mer et de poissons crus.