Aðalfundur Alliance Française í Reykjavík fimmtudaginn 20. júní 2024 kl. 19
Aðalfundur Alliance Française í Reykjavík 2024 verður haldinn fimmtudaginn 20 júní 2024 kl. 19:00 í húsakynnum félagsins í Tryggvagötu 8. Fundarefni: Ársskýrsla félagsins 2023 Samþykkt ársreikninga 2023 Kosning stjórnar 2024-25 Önnur mál Rétt til fundarsetu hafa allir skuldlausir meðlimir Alliance Française í Reykjavík.