DELF-DALF fyrir allan almenning frá 1. til 3. desember 2020

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir allan almenning. Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af France Éducation International. Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér. Við fylgum öllum varúðarráðstöfununum til að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar.   Tímasetningar – DELF Adultes A1 – þriðjudaginn 1.…

Plus d'informations

Ný framkvæmdastýra í Alliance Française í Reykjavík

Í byrjun september hóf ný framkvæmdastýra störf hjá Alliance Française í Reykjavík. Hún heitir Adeline Dhondt  og starfaði um árabil hjá Alliance Française í Washington DC þar sem hún hafði yfirumsjón með  frönskunámskeiðum fyrir börn og unglinga og markaðsmálum þeim tengdum.  Hún er með meistaragráðu í samtímabókmenntum og hefur mikla reynslu í að kenna frönsku…

Plus d'informations

Sumarfrístund 2020

L’Alliance Française í Reykjavík bauð upp á tvær vinnustofur í eina viku fyrir börn frá 6 ára í júní. Romane Garcin kenndi þessar tvær vikur. Fyrsta vikan (22. til 26. júní 2020) bauð upp á kynning á japanskri list. Skrautritun og kanji, ævintýri, þjóðsögur og mangas, origami, koinobori, o.s.frv. Þessi frístund hafði það markmið að…

Plus d'informations

Aðalfundur 2020 og ný stjórn

Aðalfundur stjórnar Alliance Française í Reykjavik var haldinn miðvikudaginn 10. júní í húsakynnum félagsins í Tryggvagötu 8 að viðstöddum sendiherra Frakklands á Íslandi, Graham Paul og Sophie Delporte sendiráðunaut. Framkvæmdastjóri Alliance Française í Reykjavík, Jean-François Rochard fór yfir ársskýrslu félagsins fyrir árið 2019. Starfsemi félagsins felst aðallega í kennslu í frönsku og heldur það úti…

Plus d'informations

Hátíð barnanna og opnun sýningar laugardaginn 13. júní 2020 kl. 14-16

Til að fagna lokum skólaársins saman býður Alliance Française í Reykjavík upp á opnun sýningar nemenda vinnustofunnar „Myndlist á frönsku“ hjá Nermine El Ansari. Þið getið tekið þátt í hlaðborðinu (Potluck) sem verður boðið upp á, í þessu tilefni. Þið getið til dæmis komið með kökur og/eða ávextir. Alliance Française býður upp á drykki. Viðburðurinn…

Plus d'informations

Aðalfundur 2020

Aðalfundur Alliance Française í Reykjavík 2020 verður haldinn miðvikudaginn 10. júní kl. 17:00 í húsakynnum félagsins í Tryggvagötu 8. Fundarefni: Ársskýrsla félagsins 2019 Samþykkt ársreikninga 2019 Kosning stjórnar 2020 Önnur mál Rétt til fundarsetu hafa allir skuldlausir meðlimir Alliance Française í Reykjavík.

Plus d'informations

DELF-DALF fyrir allan almenning frá 4. til 6. maí 2020

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir allan almenning. Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af France Éducation International. Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér. Við fylgum öllum varúðarráðstöfununum til að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar.   Tímasetningar – DELF Adultes A1 – mánudaginn 4.…

Plus d'informations

Til hamingju með afmælið Vigdís!

mbl.is/Á​rni Sæ­berg Alliance française í Reykjavík óskar heiðursfélaga sínum, frú Vigdísi Finnbogadóttur, hjartanlega til hamingju með 90 ára afmælið. Vigdís hefur verið félagi í Alliance française frá árinu 1955. Hún var forseti félagsins á árunum 1975 – 76 og skapaði hún m.a. þá hefð að sýna stutta leikþætti í bókasafni félagsins í samvinnu við frönskunema…

Plus d'informations

Menningar- og kennsluefni fyrir börn og unglinga

Eins og nú háttar í heilbrigðismálum verða húsakynni Alliance Française í Reykjavík lokuð frá 23. mars til 13. apríl. Það verður þá ekki hægt að koma á þessu tímabili til að fá lánað bókasafnsefni. Frönskunámskeiðunum fyrir börn er frestað þangað til annað er ákveðið. Á meðan húsakynnin okkar eru lokuð er hægt að hafa samband…

Plus d'informations

Menningar- og kennsluefni fyrir fullorðna

Eins og nú háttar í heilbrigðismálum verða húsakynni Alliance Française í Reykjavík lokuð frá 23. mars til 13. apríl. Það verður þá ekki hægt að koma á þessu tímabili til að fá lánað bókasafnsefni. Á meðan húsakynnin okkar eru lokuð er hægt að hafa samband á alliance@af.is. Við hlökkum til að sjá ykkur aftur. Við…

Plus d'informations