Samkomulag – DELF próf skólatengt – Félag frönskukennara á Íslandi

Alliance Française í Reykjavík, sendiráð Frakklands á Íslandi og Félag frönskukennara á Íslandi hafa skrifað undir 28. febrúar 2020 samkomulag sem hefur það markmið að taka upp DELF próf skólatengt á Íslandi fyrir grunnskóla- og framhaldsskólanemendur í frönsku. Á hverju ári getur frönskugeta nemendanna verið metin samkvæmt alþjóðlegum tungumálastöðlum. Prófin eru sniðin eftir Evrópska tungumálarammanum. DELF…

Plus d'informations

TCF vottuð stöðupróf í frönsku

Alliance Française í Reykjavík býður upp á TCF. TCF er próf til að meta hæfni í frönsku. Það er staðlað og vottað af France Éducation International (áður CIEP). Þetta próf er ætlað öllum þátttakendum sem vilja staðfesta hæfni sína í frönsku á auðveldan, öruggan og fljótlegan hátt. Allir þátttakendur fá staðfest vottorð um niðurstöðuna sem tilgreinir hæfnina…

Plus d'informations

Samkomulag – DELF próf – Tungumálamiðstöð HÍ

Alliance Française í Reykjavík, sendiráð Frakklands á Íslandi og Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands hafa skrifað undir samkomulag sem hefur það markmið að taka upp opinbert DELF próf á Íslandi fyrir námsmenn í frönsku. Á hverju ári getur frönskugeta námsmanna verið metin samkvæmt alþjóðlegum tungumálastöðlum. Prófin eru sniðin eftir Evrópska tungumálarammanum. DELF eru alþjóleg próf og viðurkennd…

Plus d'informations

Frönskunámskeið í leikskólum og grunnskólum

Alliance Française de Reykjavík býður upp á þroskandi frönskunámskeið fyrir leiksóla- og grunnskólabörn eftir áramót. Kennslan fer fram á skemmtilegan hátt í gegnum leiki, tónlist og sögur. Tvö námskeið verða í boði fyrir 4 til 6 ára og fyrir 6 til 9 ára. Kennslan fari fram í skólanum sjálfum í 10 vikur (45 mín í hvert…

Plus d'informations

DELF-DALF fyrir allan almenning frá 2. til 5. desember 2019

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir allan almenning. Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af France Éducation International. Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér. Tímasetningar – DELF Adultes A1 – mánudaginn 2. desember kl. 9:00 – 11:00 – 7.500 kr. – DELF…

Plus d'informations

Stage de formation DELF-DALF

Centre officiel en Islande des épreuves du DELF-DALF, l‘Alliance Française de Reykjavík a organisé avec le CIEP un stage de formation pour les examinateurs et les correcteurs des examens du DELF-DALF. La prochaine session d’examens aura lieu début décembre 2019.

Plus d'informations

DELF Prim og Junior frá 23. til 29. maí 2019

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF prófin Prim (frá 7 til 11 ára) og Junior (frá 12 til 18 ára). Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af CIEP. Tíma- og dagsetningar: Prim A1.1: 28. maí frá kl. 15:30 (4.000 kr.) Prim A1:…

Plus d'informations

Aðalfundur 2019

Aðalfundur Alliance Française í Reykjavík 2019 verður haldinn miðvikudaginn 15. maí kl. 17:00 í húsakynnum félagsins í Tryggvagötu 8. Fundarefni: Ársskýrsla félagsins 2018 Samþykkt ársreikninga 2018 Kosning stjórnar 2019-20 Önnur mál Rétt til fundarsetu hafa allir skuldlausir meðlimir Alliance Française í Reykjavík.

Plus d'informations

Nokkrar myndir af hátíð franskrar tungu 2019

Alliance Française í Reykjavík bauð upp frá 14. mars til 4. apríl á marga og ýmislega viðburði í tilefni að hátíð franskrar tungu 2019: listasýningu, tónleika, ljóðastund, heimspekikvöld, kynningu af orðabókinni Lexíu, sýningar bíómynda o.s.frv. Fyrir neðan eru nokkrar myndir af þessum viðburðum. Fimmtudagur 14. mars Substantial Community eftir Nina Fradet Miðvikudagur 20. mars Chez nous…

Plus d'informations

DELF-DALF fyrir allan almenning frá 8. til 10. apríl 2019

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir allan almenning. Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af CIEP. Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér. Tímasetningar – DELF Adultes A1 – mánudaginn 8. apríl kl. 9:00 – 11:00 – 7.500 kr. – DELF Adultes A2…

Plus d'informations