Fyrir neðan eru nokkrar myndir af viðburðunum í Alliance Française í Reykjavík í tilefni af Keimur 2018 hátíðinni.
Laugardagur 3. nóvember
Jacquy Pfeiffer, meistari í kökubakstri bauð upp á smökkun þriggja sígildra franskra smákaka: madeleine, financier, macaron og gaf nokkra galdra í kökubakstri.
Mánudagur 19. nóvember – Fimmtudagur 22. nóvember – Föstudagur 23. nóvember
Alliance Française í Reykjavík og menningardeild sendiráðs Frakklands á Íslandi hafa haldið vinnustofur (smakka, snerta og finna lykt) í Laugalækjarskóla (19. nóvember), í Landakotsskóla (22. nóvember) og í Kvennaskóla (23. nóvember). Þessar vinnustofur voru ætlaðar nemendunum í frönsku þessara skóla.
Laugardagur 24. nóvember
Pikknikkið með réttum úr franskri heimilismatseld í samstarfi við Hagkaup safnaði sirka fjörutíu sælkerum í Alliance Française í Reykjavík. Hægt var að smakka rétti tíu þátttakenda í góðu andrúmslofti.
Laugardagur 24. nóvember
Í lok pikknikksins tóku nokkrir þátt í spurningakeppni á frönsku um franska matgerðarlist. Sirka fjörutíu spurningar voru í boði og sendiráð Frakklands á Íslandi gaf fyrstu þremur vinningum verðlaun.