Listasmiðja á frönsku fyrir 7 til 13 ára börn – Sköpun skordýra úr endurunnum efnum – föstudaginn 28. febrúar 2025 kl. 9:30-12:30

Komdu og taktu þátt í skemmtilegri og skapandi smiðju þar sem við búum til skordýr úr endurunnum plast- og pappírsefnum! Þetta er einstakt tækifæri til að æfa frönsku á meðan við þjálfum ímyndunaraflið og lærum um umhverfisvernd. Þátttakendur munu útbúa skordýrin með listakonunni Estelle Pollaert. Hægt er að láta börnin koma með nesti, borða á…

Listasmiðja á frönsku fyrir 7 til 13 ára börn – Andlitsmyndir í anda Matisse, Picasso og Van Gogh – fimmtudaginn 27. febrúar 2025 kl. 9:30-12:30

Láttu börnin þín útbúa andlitsmyndir! Í þessari listasmiðju hafa börnin tækifæri til að búa til andlitsmyndir! Þessi smiðja er hönnuð til að hjálpa börnum að tjá sköpunargáfu sína með því að skapa þrjár andlitsmyndir í anda þriggja brautryðjenda listarinnar: Matisse (aðferð að eigin vali – klippimynd, málning, vaxlitir…) Picasso (aðferð – klippimynd) Vincent Van Gogh…

Frönskunámskeið fyrir frönskumælandi unglinga (15 ára+) – laugardaga kl. 10:15-11:45

Námskeiðið 6 í Cycle 5 er framhald kennslunnar í námskeiði 5. Nemendurnir halda áfram að dýpka kunnáttuna í frönsku. Nemendur læra að nota frönsku sem skrifmál við ólíkar aðstæður og í fjölbreyttum tilgangi. Þeir bæta þekkingu sína í að skrifa vandaða texta á frönsku. Á þessu námskeiði fylgir kennarinn kennsluáætlun framhaldsskóla í Frakklandi. Hann gerir…

Frönskunámskeið fyrir frönskumælandi unglinga 4.3 (14 ára) – mánudaga kl. 15:15-16:45

Námskeiðið 3 í Cycle 4 er framhald kennslunnar í námskeiði 2. Nemendurnir halda áfram að dýpka kunnáttuna í frönsku. Nemendur læra að nota frönsku sem skrifmál við ólíkar aðstæður og í fjölbreyttum tilgangi. Þeir bæta þekkingu sína í að skrifa vandaða texta á frönsku. Á þessu námskeiði fylgir kennarinn kennsluáætlun stigs 4ème franska menntamálaráðuneytisins. Hann…

Frönskunámskeið fyrir frönskumælandi unglinga 4.2 (13 ára) – þriðjudaga kl. 15:15-16:45

Námskeiðið 2 í Cycle 4 er framhald kennslunnar í námskeiði 1. Nemendur byrja að dýpka kunnáttu sína í frönsku. Nemendur læra að nota frönsku sem skrifmál við ólíkar aðstæður og í fjölbreyttum tilgangi. Þeir bæta þekkingu sína í að skrifa vandaða texta á frönsku. Á þessu námskeiði fylgir kennarinn kennsluáætlun stigs 4ème franska menntamálaráðuneytisins. Hann…

Frönskunámskeið fyrir frönskumælandi unglinga 4.1 (12 ára) – fimmtudaga kl. 15:00-16:30

Námskeiðið 1 í Cycle 4 hefur það markmið að bæta kunnáttu Cycle 3. Nemendur byrja að dýpka kunnáttu sína í frönsku. Nemendur læra að nota frönsku sem skrifmál við ólíkar aðstæður og í fjölbreyttum tilgangi. Þeir bæta þekkingu sína í að skrifa vandaða texta á frönsku. Á þessu námskeiði fylgir kennarinn kennsluáætlun stigs 4ème franska…

Frönskunámskeið fyrir frönskumælandi börn 3.3 (11 ára) – fimmtudaga kl. 16:30-18:00

Námskeið 3 í Cycle 3 hefur það markmið að bæta við kunnáttu úr námskeiði 2. Nemendurnir ná sjálfstæðum tökum á tungumálinu. Þetta stig hefur það markmið að efla skriftina og lesturinn á frönsku. Nemendur læra sjálfstætt að lesa texta. Þeir æfa sig á að lesa hátt og skýrt og líka í hljóði. Þeir læra að…

Frönskunámskeið fyrir frönskumælandi börn 3.2 (10 ára) – mánudaga kl. 16:30-18:00

Námskeið 2 í Cycle 3 hefur það markmið að bæta við kunnáttu úr námskeiði 1. Nemendurnir ná sjálfstæðum tökum á tungumálinu. Þetta stig hefur það markmið að efla skriftina og lesturinn á frönsku. Nemendur læra sjálfstætt að lesa texta. Þeir æfa sig á að lesa hátt og skýrt og líka í hljóði. Þeir læra að…

Frönskunámskeið fyrir frönskumælandi börn 3.1 (9 ára) – miðvikudaga kl. 15:15-16:45

Námskeið 1 í Cycle 3 hefur það markmið að bæta við kunnáttu úr Cycle 2. Nemendurnir ná sjálfstæðum tökum á tungumálinu. Þetta stig hefur það markmið að efla skriftina og lesturinn á frönsku. Nemendur læra sjálfstætt að lesa texta. Þeir æfa sig á að lesa hátt og skýrt og líka í hljóði. Þeir læra að…

Frönskunámskeið fyrir frönskumælandi börn 2.3 (8 ára) – þriðjudaga kl. 16:45-18:00

Námskeið 3 í Cycle 2 er framhald kennslunnar í námskeiði 2. Því er ætlað að efla kunnáttu í skrifmáli. Þetta stig er efling skriftar og lestrar í frönsku. Nemendur bæta getu sína í talmáli og skrifmáli: að leggja á minnið stafsetningu, að lesa og skrifa fjölbreytta texta o.s.frv. Nemendurn efli áhuga sinn á textum og…