Sólveigar Anspach verðlaunin 2026

Nú er opið fyrir skráningar í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2026. Lokað verður fyrir skráningar þann 15. október 2025 Markmið stuttmyndasamkeppni Sólveigar Anspach er að heiðra stuttmyndir sem leikstýrt er af frönskum eða frönskumælandi / íslenskum eða íslenskumælandi konum, en um leið að styðja við frumlega kvikmyndagerð kvenna. Skilyrði fyrir þátttöku eru eftirfarandi: að leikstjóri stuttmyndarinnar…

Stuttmyndakvöld á verðlaunahátíð Sólveigar Anspach sunnudaginn 28. september kl. 15 – RIFF

Stuttmyndakvöld á verðlaunahátíð Sólveigar Anspach 28. september kl. 15 – RIFF. Franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík efndu til Sólveigar Anspach verðlaunanna með stuðningi Reykjavíkurborgar, Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og RIFF. Tilgangurinn var að heiðra minningu Sólveigar Anspach og hvetja ungar konur til dáða í kvikmyndaleikstjórn. Verðlaunin eru veitt konum fyrir fyrstu stuttmynd þeirra…

Kynning og matarstund með franska listamanninum LO-renzo föstudaginn 19. september 2025, kl. 19

Komið og kynnist franska listamanninum Piot Laurent, betur þekktur sem LO-renzo, við borðið og hans uppáhaldsrétti föstudaginn 19. september í Alliance Française í Reykjavík mun hann kynna verkefnið sitt „J’ai trouvé mon île – Bolide Z“. Kynningin hefst með sýningu á stuttri mynd um hann, gerð með stuðningi ADAGP og framleidd af Arte Studio, og…

A1.1 – Haustönn 2025 – Almennt námskeið – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma í hverri viku. (32 klst.) Staðnám…

Opnun sýningarinnar „Karregioù – Grjót: jarðfræðilegar frásagnir“ eftir Maureen Robin laugardaginn 23. ágúst 2025 kl. 16

Opnun sýningarinnar „Karregioù – Grjót: jarðfræðilegar frásagnir“ eftir Maureen Robin í tilefni af Menningarnótt 2025, í samstarfi við franska sendiráðið á Íslandi og Arctic Lab. Komið og kynnið ykkur, við haustboð, hið örvandi verk hinnar ungu listakonu frá Bretagne, sem dvaldi í listamiðstöð á Ísafirði sumarið 2025. Staðsetning og tímasetningar 📅 Dagsetning: Laugardagur 23. ágúst…