Myndasöguvinnustofa á frönsku – föstudaginn 16. maí 2025 kl. 15-17 (8–12 ára)
Ímyndaðu þér, skapaðu og skrifaðu! Komdu og búðu til skemmtilega myndasögu út frá fallegum ljósmyndum eftir ljósmyndarann Xavier Courteix! Þú þarft ekki myndavél – myndirnar eru til staðar! Núna er bara að leysa ímyndunaraflið úr læðingi og skrifa sögur, talblöðrur og fyndin samtöl á frönsku. Skapandi og skemmtilegt vinnustofa – frábær leið til að leika…