Jólastemning laugardaginn 2. desember 2023 kl. 15-18

Alliance Française í Reykjavík býður ykkur öllum að enda árið með jólastemningu fyrir alla laugardaginn 3. desember 2023 kl. 15:00-18:00 Alliance Française býður upp á jólaglögg, kókómjólk og safa. Hikið ekki við að koma með kökur, sælgæti, mandarínur o.s.frv til að deila með öðrum. Takið þátt í tombólu þennan dag. Vinningurinn er jólatré frá Brynjudal…

„Woman / Women“ – Ljósmyndasýning frá 1. til og með 20. desember 2023

Sýningin samanstendur af myndum tengdum kvikmyndinni WOMAN, heimildamynd sem ljáir tvö þúsund konum rödd í 50 mismunandi löndum. Leikstjórarnir Anastasia Mikova og Yann Arthus-Bertrand ferðuðust um heiminn til að reyna að skilja hvað það þýðir að vera kona í heiminum í dag. WOMAN byggir á vitnisburði myndavélarinnar og fjallar um fjölbreytt viðfangsefni líkt og móðurhlutverkið,…