„The Night of the 12th“ – frumsýning og pallborð laugardaginn 25. nóvember 2023 kl. 14 í Bíó Paradís

„The Night of the 12th“ – frumsýning og pallborð Þann 25. nóvember verður alþjóðlegur baráttudagur gegn ofbeldi gegn konum. Af því tilefni gengur Alliance Française í Reykjavík til liðs við sendiráð Frakklands á Íslandi, Bíó Paradís og Kvenréttindafélag Íslands til að bjóða ykkur upp á ókeypis frumsýningu bíómyndarinnar „The Night of the 12“ eftir Dominik…