Frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur (15 ára +) À plus 5 – fimmtudaga kl. 15:15-16:45
Þetta frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur er ætlað unglingum frá 15 ára aldurs. Stig námskeiðsins er B2. Nemendur rifja upp og læra nýja þekkingu eins og að tjá sig um tilfynningar, að semja og ræða saman, að viðurkenna og staðfesta, að safna upplýsingum og gefa upplsýsingar til baka o.s.fv. Nemendur eru hvattir að tjá sig á…