„Océans“ og „Mère océan“ heimildarmyndir
Tvær nýjar heimildarmyndir um hafið og dýralíf þess eru í boði í Alliance Française de Reykjavík. „Océans“ eftir Jacques Perrin „Mère océan“ eftir Jan Kounen og Anne Paris
Tvær nýjar heimildarmyndir um hafið og dýralíf þess eru í boði í Alliance Française de Reykjavík. „Océans“ eftir Jacques Perrin „Mère océan“ eftir Jan Kounen og Anne Paris
„I’ve been looking for a punch bag all day“ er sýning eftir listakonuna Martynu Daniel – stofnanda og meðstjórnanda Listastofunnar. Hún býður ykkur á opnunina þann 25. Október frá 18:00. Hnefaleika búnaður verður í boði til að fá útrás í umhverfi fullu af litum og glimmeri. Martynu Daniel finnst gaman að prófa nýja hluti.…