Opið hús og opnun skráninga – 10. desember 2016
OPIÐ HÚS OG OPNUN SKRÁNINGA Á FRÖNSKUNÁMSKEIÐIN OG NÝJU SÉRNÁMSKEIÐIN FYRIR VORÖNN 2017 (KL. 11-15) Laugardaginn 10. desember 2016 verður opið hús hjá Alliance française kl. 11-15. Það verður kynning og hægt er að hitta kennarana okkar og framkvæmdateymið. Þátttakendur geta prófað ókeypis örnámskeið, tekið frítt stöðupróf, fengið upplýsingar varðandi almennu námskeiðin og sérnámskeiðin fyrir…