VIÐ BJÓÐUM YKKUR ÖLLUM AÐ ENDA ÁRIÐ MEРJÓLAGLEÐI (KL. 16-18)

Hin sígilda jólsastemning í Alliance françise í Reykjavík er opin fyrir alla: börn, unglingar og fullorðnir.

Hjálpumst að og komum öll með eitthvað smávægilegt góðgæti til að deila. Fögnum jólum saman í góðu andrúmslofti.

Alliance býður upp á drykkina.