Þátttökusýning "Les Situées" undir stjórn Aurélie Raidron
Fimm stelpur tóku þátt í apríl í þremur listasmiðjum með listakonunni Aurélie Raidron. Við erum stolt að sýna afrakstrinum úr listsköpunarsmiðjunni í Alliance Française frá 1. til og með 18. maí.
Sýningin heitir „Les Situées“ og opnunin verður miðvikudaginn 1. maí kl. 16 í Alliance Française.
Þetta er þátttökusýning sem býður manni að efast um eigin skilningarvit í gegnum sjónarhorn barna. Á þessari listasýningu fögnum við taugafjölbreytileika!
Sýningin er eftir Andreu, Emilie, Evu Rós, Heklu Rós og Monique Fríðu.
Allir velkomnir.