Þetta námskeið er ætlað börnum til 3 ára aldurs. Þetta er stig til þess að þroska talmál.
Þetta námskeið hefur það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins á meðan þau leika sér með því að bjóða upp á skemmtileg og þroskandi verkefni ásamt skemmtilegum þemum fyrir ungabörn: sögustundir, list, náttúra, dýralíf, líkami o.s.frv.
-
- Lengd tímana: 60 mín í hverri viku (3 vikur í sumar 2023).
- Það þarf að minnsta kosti fjóra nemendur til að opna námskeiðið. Hámark: 8 nemendur.