Kynntu þér Kino hreyfinguna í tilefni af heimsókn fulltrúa hennar.
Boðið verður upp á kynningu á ensku, á sýningu stuttmynda og á spjall með léttvínsglasi
- Viðburðurinn fer fram í Alliance Française í Reykjavík, Tryggvagötu 8, 101 Reykjavík
- Skráning er nauðsynleg en viðburðurinn er ókeypis.