Bíókvöld „Annie Colère“ eftir Blandine Lenoir
Hefur þú einhvern tíma séð glæsilega bláa kvikmyndaherbergið hjá Önnu Jónu? Við bjóðum ykkur að uppgötva þennan stórkostlega veitingastað og kvikmyndahús í tilefni af bíókvöldi.
Alliance Française býður, í samstarfi við Önnu Jónu og Institut Français upp á sýningu, bíómyndarinnar „Annie Colère“ eftir Blandine Lenoir með enskum texta (120 mín).
Ágrip
February 1974. The story revolves around Annie, a working mother of two who, after accidentally getting pregnant, joins the MLAC (Movement for the Freedom of Abortion and Contraception). This group, engaging in illegal abortions, provides support for women and shares knowledge. As Annie becomes part of their unique community, she discovers a new purpose in life through the fight for abortion rights.
- Smá kynning á ensku verður í boði fyrir sýninguna.
- French 75 cocktail til sölu með afslætti í tilefni af sýningunni (í takmörkuðu magni)