Kvöldstund með Moustaki – Föstudaginn 22. mars kl. 19:30
Gérard og Les Métèques syngja og segja frá Moustaki Föstudaginn 22. mars kl. 19:30 Allir velkomnir (Léttvínsglas í boði) Afslöppuð kvöldstund með nokkrum einlægum Moustaki-aðdáendum sem kynna söngvaskáldið og heimshornaflakkarann og flytja nokkur af uppáhalds Moustaki lögunum sínum. Kynnir og sögumaður: Gérard Lemarquis. Les Métèques: Anna Von Heynitz (fiðla), Ásta Ingibjartsdóttir (söngur), Eyjólfur Már Sigurðsson…