Þessi vinnustofa sem fer fram í þrjá daga er ætluð börnum/unglingum frá 9 til 12 ára sem vilja læra að myndskreyta sögur. Nermine El Ansari, listakona í myndlist, kynnir hvernig á að teikna myndskreytingar og hvernig að finna innblástur úr textum.

Markmið

    • að læra að myndskreyta
    • að efla sköpunargáfu í gegnum sögur og teikningu
    • að læra að ímynda sér teikningar eða myndir úr orðaforða sagna, ævintýra og teiknimynda

Dagsetningar og tímasetningar

    • Föstudagur 22. október, kl. 14:00-16:30
    • Mánudagur 25. október, kl. 14:00-16:30
    • Þriðjudagur 26. október, kl. 14:00-16:30

Upplýsingar

    • Aldur: 9 til 12 ára
    • Lágmark og hámark þátttakenda : 4 til 8 þátttakendur
    • Börnin þurfa á vera á A2 stigi í frönsku til að geta fylgst með vel í tímunum
  • DAGSETNINGAR: 22., 25. og 26. október kl. 14:00-16:30
  • VERÐ: 5.500 kr fyrir eitt skipti / 9.500 kr fyrir tvö skipti / 13.500 kr fyrir þrjú skipti
SKRÁNING