„Aïlo“ eftir Guillaume Maidatchevsky
Í tilefni af Arctic Circle býður Alliance Française í Reykjavík í samstarfi við Institut Français og sendiráð Frakklands á ‘islandi upp á sýningu bíómyndarinnar „Aïlo – A Reindeer’s Journey“ með enskum texta (86 mín).
Ágrip
Vulnerable newborn reindeer Ailo must overcome the challenges that stand in the way of his first year of life in the stunning landscapes of Lapland.