Ljósmyndasýning eftir Dcastel - Jardin secret : un autre regard sur la nature
Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi, býður upp á ljósmyndasýningu um náttúruna eftir Dcastel frá 24. ágúst til og með 30. september 2022 í Tryggvagötu 8.
Kynning á verkinu verður föstudaginn 16. september kl. 17:30. Dcastel mun kynna aðferðir í makróljósmyndun og hvernig hún teygir myndeindir til að búa til listaverk hennar. Hún verður í beinni útsendingu frá Frakklandi (Skráning nauðsynleg).
En parallèle, elle poursuit ses formations et explore de nouveaux horizons artistiques. La manipulation de pixels conduira à la création de la série « Bestiaire » crée en grande partie sur la base de la série sur la nature. C’est un autre regard, une vision abstraite qui s’offrira à vos yeux.