Námskeið 3 í Cycle 2 er framhald kennslunnar í námskeiði 2. Því er ætlað að efla kunnáttu í skrifmáli. Þetta stig er efling skriftar og lestrar í frönsku.
Nemendur bæta getu sína í talmáli og skrifmáli: að leggja á minnið stafsetningu, að lesa og skrifa fjölbreytta texta o.s.frv. Nemendur efli áhuga sinn á textum og bókmenntum. Nemendur byrja að átta sig á byggingu setninga á frönsku.
Þetta námskeið býður nemendunum upp á mörg þroskandi og skemmtileg verkefni sem efla námið í frönsku með því að skrifa, að lesa, að tala og að skilja talmál.
-
- Lesbók og vinnubók: Pépites CE1 cycle 2 (að kaupa aukalega í september)
- Lengd tímana: 75 mín í hverri viku (32 vikur á skólaárinu 2023-2024).
- Það þarf að minnsta kosti fjóra nemendur til að opna námskeiðið. Hámark: 8 nemendur.
- Verði tímum frestað vegna veikinda kennara eða öðrum ástæðum verður það bætt upp í lok annanna.
Styrkir
Munið að athuga með námsskeiðsstyrkum.
Hægt er líka að fá staðfestingu fyrir greiðslu til að sækja um styrk.