• Börnin undir 5 ára þurfa ekki að taka stöðuprófið. Hægt er að skrá þau í Petite classe eða Maternelles.
    • Börn og unglingar sem hafa aldrei lært frönsku áður þurfa að skrá sig í A1.1 frönskunámskeið.
    • Foreldrar barna sem voru skráð í fyrra fá tölvupóst frá okkur. Börnin þurfa ekki að taka stöðuprófið.
    • Maður þarf að panta tíma fyrir hvert barn ef um fleiri en eitt er að ræða.

Vinsamlegast pantaðu tíma fyrir neðan. Lýstu reynslu barnsins í frönsku í svæðið notes.

Stöðuprófið fer fram í Alliance Française í Reykjavík, Tryggvagötu 8, 2. hæð, 101 Reykjavík