Námskeið 2 í Cycle 2 er framhald kennslunnar í námskeiði 1. Því er ætlað að efla kunnáttu í skrifmáli. Þetta stig er efling skriftar og lestrar í frönsku.

Nemendur bæta getu sína í talmáli og skrifmáli: að lesa flóknari atkvæði, að uppgötva stafsetningu og fjölbreyttari texta o.s.frv. Nemendurnir efli áhuga sinn á textum og bókmenntum.

Þetta námskeið býður nemendunum upp á mörg þroskandi og skemmtileg verkefni sem efla námið í frönsku með því að skrifa, að lesa, að tala og að skilja talmál.

    • Lesbók og vinnubók: Mon gros cahier pour apprendre à lire et à écrire (að kaupa aukalega í september)
    • Lengd tímana: 75 mín í hverri viku (33 séances sur l’année scolaire 2025-2026)
    • Það þarf að minnsta kosti fjóra nemendur til að opna námskeiðið. Hámark: 8 nemendur.
    • Verði tímum frestað vegna veikinda kennara eða öðrum ástæðum verður það bætt upp í lok annanna.

Styrkir

Munið að athuga með námsskeiðsstyrkum.
Hægt er líka að fá staðfestingu fyrir greiðslu til að sækja um styrk.

Skóladagatal

2025_2026_enfants
  • DAGSETNING: frá 2. september 2025 til og með 26. maí 2026 (ítarlegri upplýsingar í skóladagatalinu)
  • TÍMASETNING: ​þriðjudaga kl. 16:45-18:00
  • VERÐ: 108.281 kr. (103.125 kr. avant le 26 aout 2025 avec le code de réduction : „EARLYBIRD“)
    Systkinaafsláttur: séu 2 systkini eða fleiri að taka frönskunámskeið reiknast 5% afsláttur af gjöldum barna eftir að fyrsta barn er skráð.
craysonsenfants

Af hverju franska?

Vídeó, Röksemd
testenfant

Stöðupróf

Hvernig á að skrá sig?
biblioenfant

Gerast félagi

Bókasafn, Culturethèque
delfenfants

Próf

DELF-DALF, TCF
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Almennir skilmálar