3.september hefjast frönskunámskeiðin hjá okkur!

Afsláttur fyrir 31. ágúst.

Frönskunámskeiðin fyrir börn og unglinga hefjast 3. september. Við bjóðum upp á námskeið fyrir börn og unglinga á öllum aldri, hvort sem þau eru frönskumælandi eða ekki: la petite classe (til 3 ára), les maternelles (3-6 ára), börn (6-12 ára), unglingar (12-16 ára). Þematengd námskeið eru líka í boði (myndlist, jóga og stopmotion). Einnig er hægt að fá einkatíma fyrir einn eða tvo til að læra, rifja upp eða undirbúa sig til DELF prófs eða annars. Hægt et að skoða námskeiðalistann hér. 

Ef þið eruð með einhverjar spurningar hafið samband í 552-3870 og í alliance@af.is.

Við erum til þjónustu reiðubúin að aðstoða ykkur og við hlökkum til að taka á móti börnunum ykkar.