Einn dagur, einn vinsæll staður

Vinnustofan “Einn dagur, einn vinsæll staður” býður upp á að uppgötva í hvert skipti einn sígilda og menningartengdan stað frönsku menningarinnar eins og borg, safn, minnismerki, garð, o.s.frv. Nemendur uppgötva (eða uppgötva aftur) vinsæla staði og efla á sama tíma frönsku sína í skrifmáli og í talmáli.

Markmið

  • að uppgötva sígilda og menningartengda staði í Frakklandi
  • að efla frönsku sína í talmáli og í skrifmáli
  • að bæta við sig orðaforða

Stig A2 – B1

Frestun og forföll

  • Verði tímum frestað vegna veikinda kennara eða öðrum ástæðum verður það bætt upp í vikunni sem byrjar 8. apríl 2019.
  • Skilmálar hér.
  • Nemendurnir fá viðurkenningu í lok annarinnar ef þeir hafa mætt að minnsta kosti 70% á námskeiðið.

Styrkir til náms og greisðlur

Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.

Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.

  • DAGSETNING: frá 8. janúar til 28. mars 2019
  • TÍMASETNING:þriðjudaga, kl. 18-19 – Einn klukkutími í hverri viku, í 12 vikur
  • VERÐ:  23.000 kr. / 21.000 kr. (tilboðsverð fyrir 31. desember)
essai1

Af hverju franska?

Vídeó, Röksemd
Cq9J1WfVUAAglhb

Stöðupróf

Hvernig á að skrá sig?
ONU6RW0

Gerast félagi

Bókasafn, Culturethèque
Education-OpportunitySmall

Próf

DELF-DALF, TCF
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Almennir skilmálar