Kvöldstund með Mathias Malzieu – Jack and the Cuckoo-Clock Heart miðvikudaginn 22. janúar 2025 kl. 19
Ein einstök sýning á þessari mögnuðu mynd þar Mathias Malzieu höfundur og leikstjóri myndarinnar verður viðstaddur en hann sá einnig um gerð tónlistarinnar í myndinni. Logi Hilmarsson mun stýra ‘Kvöldstund með’ Mathias að lokinni sýningu myndarinnar Jack et la mécanique du coeur. Jack fæddist árið 1874 í Skotlandi á kaldasta degi ársins. Vegna þessa fimbulkulda…