Bakstur á frönsku með Klöru – Basknesk kaka – laugardaginn 22. nóvember 2025 kl. 14-17

Komdu að læra að baka baskneska köku! Baskneska kakan er hefðbundinn eftirréttur frá Baskalandi í suðvesturhluta Frakklands. Hún er búin til úr smjördeigi með gullinbrúnu og stökku yfirborði og er fyllt annaðhvort með vanillubragðaðri bökunarkremi eða með kirsuberjasultu. Hver fjölskylda eða bær á sína eigin uppskrift og kakan er sterk táknmynd baskneskrar menningar. Um smiðjuna…

Bakstur á frönsku með Klöru – Jólasmákökur – laugardaginn 13. desember 2025 kl. 14-16

Komdu að læra að baka jólasmákökur! Í Alsace-héraðinu í Frakklandi er aðventan tengd sterkri hefð fyrir bredeles – litlum jólakökum sem eru bakaðar heima. Hver fjölskylda bakar nokkrar tegundir, með kanil, heslihnetum, anís, smjöri eða súkkulaði. Þessar góðgætiskökur eru oft gefnar í gjöf eða bornar fram með jólaglöggi eða kaffi. Þetta er ekki aðeins sælgæti heldur…

Bakstur á frönsku með Klöru – Bourdaloue-baka – laugardaginn 25. október 2025 kl. 14-16

Komdu að læra að baka Bourdaloue-böku! Bourdaloue-bakan er klassísk frönsk eftirréttarkaka sem á uppruna sinn í París. Hún er gerð úr smjördeigsskel sem fyllt er með möndlukremi (frangipane) og soðnum perum. Hún er mjúk, rík á bragðið og með ilmi af möndlum og ávöxtum. Þetta er glæsileg baka sem oft er borin fram á kaffihúsum…

Lotunámskeið í frönsku – Millistig – frá 19. til 23. ágúst 2024

Lotunámskeið fyrir nemendur á millistigi í frönsku Þetta námskeið býður upp á 15 klst. frönskukennslu í 5 skipti til þess að rifja upp og bæta frönskukunnáttu sína á skömmum tíma. Á þessu lotunámskeiði verður farið yfir helstu atriði franskrar tungu í A2 í gegnum skemmtileg verkefni sem hvetja þátttakendur til að tjá sig munnlega. ATH.…

Lotunámskeið í frönsku A1.2 frá 6. til 21. maí 2024

Lotunámskeið A1.2 Þetta námskeið býður upp á 12 klst. frönskukennslu í 6 skipti til þess að rifja upp og bæta frönskukunnáttu sína á skömmum tíma. Á þessu lotunámskeiði verður farið yfir grunnatriði franskrar tungu í gegnum skemmtileg verkefni sem hvetja þátttakendur til að tjá sig munnlega. Í lok þessa námskeiðs verður maður tilbúinn til að…

Lotunámskeið – Franska í tvær vikur fyrir lengra komna, kl. 18-20 frá 12. til og með 23. júní 2023

Lotunámskeið – Franska í tvær vikur Þetta námskeið býður upp á 20 klst. frönskukennslu í tvær vikur til þess að bæta frönsku kunnáttu á skömmum tíma. Nemendur læra í tvær klukkustundir á hverjum degi, umkringdir frönsku í Alliance Francaise í Reykjavík. Þetta lotunámskeið er ætlað þeim sem vilja rifja upp og efla frönsku kunnáttu sína…

Vinnustofa á frönsku fyrir lengra komna – Menning og matargerð frá Korsíku, kl. 18:15-20:15 frá 27. til 31. mars 2023

Menning og matargerð á Korsíku Ferðataskan þín fyrir að fara til Korsíku í maí er tilbúin! Þú kannt nú þegar frönsku en þú vilt fræðast aðeins meira um menningu og sögu eyjunnar fyrir brottför. Við bjóðum þér upp á vikunámskeið til að vita allt um Korsíku, uppgötva handverksmenn og framleiðendur sem þú munt hitta og…

Lotunámskeið – Franska á ferðalagi fyrir byrjendur, kl. 18:15-20:15 frá 27. til 31. mars 2023

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur í eina viku Þetta þemanámskeið er ætlað þeim sem vilja ferðast í Frakklandi. Markmiðið er að auðvelda dvölina með því að læra frönsku sem er töluð daglega. Einnig verður farið yfir helstu atriði í franskri menningu. Ferðataskan þín til að fara til Frakklands er tilbúin! Þú kannt nú þegar nokkur…

Lotunámskeið – Franska í eina viku á millistigi, kl. 18:15-20:15 frá 27. til og með 31. mars 2023

Lotunámskeið – Franska í eina viku Þetta námskeið býður upp á 10 klst. frönskukennslu í eina viku til þess að bæta frönsku kunnáttu á skömmum tíma. Nemendur læra í 2. klst á hverjum degi, umkringdir frönsku í Alliance Francaise í Reykjavík. Þetta lotunámskeið er ætlað þeim sem vilja rifja upp og efla frönsku kunnáttu sína…

Undirbúningsnámskeið fyrir DELF, kl. 18:15-20:15 frá 20. til og með 24. mars 2023

Undirbúningsnámskeið fyrir DELF Í lok seinni vetrarinnar verður boðið upp á undirbúningsnámskeið fyrir DELF próf. Próftímabilið verður frá 27. til og með 31. mars 2023. Hægt er að skrá sig í próf hér. Innihald undirbúningsnámskeiðsins Á hverjum degi kynna nemendur sér hluta prófsins og fræðast um væntingar prófdómara. Kennarinn mun einnig gefa ráð til að…