Franskar bókmenntir

Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda.

Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og samfélag Frakklands. Námskeiðið verður aðallega haldið í talmáli.

Stig A2 – B1/B2
Kennari: Clara Salducci

Bókin

Le texte étudié à la session d’hiver 2021 est Petit Pays de Gaël Faye.

Avant, Gabriel faisait les quatre cents coups avec ses copains dans leur coin de paradis. Et puis l’harmonie familiale s’est disloquée en même temps que son « petit pays », le Burundi, ce bout d’Afrique centrale brutalement malmené par l’Histoire. Plus tard, Gabriel fait revivre un monde à jamais perdu. Les battements de cœur et les souffles coupés, les pensées profondes et les rires déployés, le parfum de citronnelle, les termites les jours d’orage, les jacarandas en fleur… L’enfance, son infinie douceur, ses douleurs qui ne nous quittent jamais.

Markmið

 • að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda.
 • að þroskast í talmáli.
 • að bæta við sig orðaforða.
 • að auka þekkingu sína í franskri menningu og samfélagi.

NÝTT - Staðnám með fjarkennsku í beinni útsendingu

Býrð þú fyrir utan höfuðborgarsvæðið? Ertu oft á ferðalagi? Ertu í sóttkví? Er óveður? Viltu frekar læra heima?
Í dag skiptir sveigjanleiki í námi miklu máli. Við bjóðum nú upp á nýja lausn sem gefur nemendum kost á að taka þátt í frönskunámskeiði hvar sem þeir eru. Nemendur geta nú valið á milli tveggja valkosta fyrir hvern tíma í námskeiðinu: að læra á staðnum eða að vera í fjarkennslu í beinni.

Frekari upplýsingar hér

Kennsluefni

 • Hægt verður að kaupa bókina á staðnum (1.500 kr.)
 • Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.

Frestun og viðurkenning

 • Verði tímum frestað vegna veikinda kennara eða öðrum ástæðum verður það bætt upp í lok annarinnar.
 • Nemendurnir fá viðurkenningu í lok annarinnar ef þeir hafa mætt að minnsta kosti 70% á námskeiðið.

Styrkir til náms og greisðlur

Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.

Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.

 • DAGSETNING: frá 11. janúar til 5. mars 2021 – 8 vikur (16 klst.)
 • TÍMASETNING: þriðjudaga kl. 18:15-20:15
 • ALMENNT VERÐ: 32.960 kr. (29.960 kr. fyrir 27. desember 2020)
 • VERÐ MEÐ AFSLÆTTI*: 29.960 kr. (26.960 kr. fyrir 27. desember 2020)
  *
  skráningarskilmálar hér.

essai1

Af hverju franska?

Vídeó, Röksemd
Cq9J1WfVUAAglhb

Stöðupróf

Hvernig á að skrá sig?
ONU6RW0

Gerast félagi

Bókasafn, Culturethèque
Education-OpportunitySmall

Próf

DELF-DALF, TCF
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Almennir skilmálar