Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk frönsku bókmenntanna.
Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og samfélag Frakklands. Námskeiðið verður aðallega haldið í talmáli.

Textinn sem verður notaður á haustönn 2017 verður La Vie devant soi„ eftir Émile Ajar (Romain Gary).

Momo, jeune musulman timide, raconte sa vie chez madame Rosa, vieille femme juive, déportée à Auschwitz, qui a ouvert une pension de famille clandestine pour accueillir et protéger des enfants rejetés ou abandonnés. Il confesse son amour pour la seule « mère » qui lui reste, cette ancienne prostituée, proche de la mort, qu’il accompagnera jusqu’à la fin de sa vie. Ce roman de Romain Gary, publié sous le pseudonyme d’Emile Ajar, a obtenu le prix Goncourt en 1975.

Markmið:
– kynnast nýjum frönskum bókmenntum.
– að þroskast í talmáli.
– að bæta við sig orðaforða.
– að auka þekkingu sína í franskri menningu og samfélagi.

 

Kennari: Clara Salducci

Stig A2 – B1/B2

Tveir tímar í hverri viku (12 vikur)

PROCHAINES SESSIONS
frá 12. september til 28. nóvember 2017

HORAIRES
Þrðjudaga kl. 18:00 – 20:00

TARIFS
46.000 kr. -> 43.000 kr. (ef þú skráir þig fyrir 31. ágúst)