Almennt námskeið fyrir lengra komna 2

Námskeiðið B2.2 er í beinu framhaldi af B2.1  og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að tjá sig um tilfynningar að semja og ræða saman að viðurkenna og staðfesta að safna upplýsingum og gefa upplsýsingar til baka o.s.fv.

Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku.

8 vikur af námskeiðum (32 klst.)

Staðnám með fjarkennsku í beinni útsendingu

Býrð þú fyrir utan höfuðborgarsvæðið? Ertu oft á ferðalagi? Ertu í sóttkví? Er óveður? Viltu frekar læra heima? Í dag skiptir sveigjanleiki í námi miklu máli. Við bjóðum nú upp á nýja lausn sem gefur nemendum kost á að taka þátt í frönskunámskeiði hvar sem þeir eru. Nemendur geta nú valið á milli tveggja valkosta fyrir hvern tíma í námskeiðinu: að læra á staðnum eða að vera í fjarkennslu í beinni. Frekari upplýsingar hér.

Kennsluefni

    • Kennslubók: L’Atelier B2 lesbók og æfingabók (kaflar 4, 5 og 6)
      • Bækurnar eru ekki innifaldar.
      • L’Atelier B2 er notuð fyrir allar fjórar annirnar sem tekur að klára B2.
      • Hægt er að kaupa þær hjá okkur (lesbók: 4.799 kr. / æfingabók: 2.799 kr.)
      • Hægt er að fá bækurnar með bréfpósti með aukagjaldi (vinsamlegast hafðu samband ef þú vilt fá þær sendar)
    • Tölva, gott netsamband, heyrnatól með innbyggðan hljóðnema er kostur.

Frestun og viðurkenning

  • Verði tímum frestað vegna veikinda kennara eða öðrum ástæðum verður það bætt upp í lok annarinnar.
  • Nemendurnir fá viðurkenningu í lok annarinnar ef þeir hafa mætt að minnsta kosti 70% á námskeiðið.

NÝTT 2022

Misstir þú úr kennslutíma? Við bjóðum þér upp á að fara yfir kennsluefnið sem þú misstir af með leiðbeinanda á laugardögum frá kl. 10 til kl. 12 á staðnum eða á netinu. Ókeypis. Skráning nauðsynleg.

Styrkir til náms og greiðslur

    • Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.
    • Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.

Dagatal

212_4.2_skoladagatal-2022-2023_grunnur
  • DAGSETNING: frá 5. september til 26. október 2022 – 8 vikur (32 klst.)
  • TÍMASETNING: mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15
  • ALMENNT VERÐ: 68.480 kr. (65.480 kr. fyrir 21. ágúst 2022)
  • VERÐ MEÐ AFSLÆTTI*: 65.480 kr. (62.480 kr. fyrir 21. ágúst 2022)
    *
    skráningarskilmálar hér.
essai1

Af hverju franska?

Vídeó, Röksemd
Cq9J1WfVUAAglhb

Stöðupróf

Hvernig á að skrá sig?
ONU6RW0

Gerast félagi

Bókasafn, Culturethèque
Education-OpportunitySmall

Próf

DELF-DALF, TCF
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Almennir skilmálar