Listasmiðja á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Haustönn 2025 – föstudaga kl. 16:00-17:30

Gefðu barninu þínu tækifæri til að skapa og læra á frönsku í gegnum leik og list. Í þessari smiðju taka börnin þátt í fjölbreyttum handverkverkefnum (teikna, mála, líma) og tala saman á frönsku allan tímann – í hlýlegu og hvetjandi umhverfi. Frábær leið fyrir börn að æfa frönsku á eðlilegan hátt með jafnöldrum sínum. Upplýsingar…

Leiklist á frönsku fyrir börn (8-12 ára) – Haustönn 2025 – föstudaga kl. 15:45-17:45

Þessi vinnustofa er ætluð börnum frá 8 til 12 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum leiklist. Nemendur æfa sig á frönsku í talmáli og læra að stjórna líkama sínum, rödd sinni og tilfinningum sínum. Þeir læra að nota frönsku á skemmtilega og skapandi hátt. Í lok vinnustofunnar verður í boði leiksýning handa…