Aðalfundur 2020 og ný stjórn
Aðalfundur stjórnar Alliance Française í Reykjavik var haldinn miðvikudaginn 10. júní í húsakynnum félagsins í Tryggvagötu 8 að viðstöddum sendiherra Frakklands á Íslandi, Graham Paul og Sophie Delporte sendiráðunaut. Framkvæmdastjóri Alliance Française í Reykjavík, Jean-François Rochard fór yfir ársskýrslu félagsins fyrir árið 2019. Starfsemi félagsins felst aðallega í kennslu í frönsku og heldur það úti…