Hefur barnið þitt áhuga á vísindum?
Þessar vísindasmiðjur eru ætlaðar börnum frá 5 til 8 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum skemmtilegar vísindatilraunir. Börnin muna læra að nota frönsku á skemmtilega, skapandi og vísindalegan hátt!
Nemendur munu uppgötva grunnhugtök eðlisfræði, efnafræði og líffræði með því að nota skemmtilegar tilraunir og einfaldar útskýringar. Setja fram tilgátur, fylgja leiðbeiningum vísindatilrauna, fylgjast með eðlisfræðilegum eða efnafræðilegum viðbrögðum, greina niðurstöður. Börnin verða einnig hvött til að ímynda sér lausnir til að vernda umhverfið.
Upplýsingar
-
- Vinnustofan er ætluð nemendunum frá 5 ára til 8 ára.
- Börnin þurfa að skilja frönsku (lágmark A2) til að geta fylgst með vel.
- Það þarf að minnsta kosti fjóra nemendur til að opna vinnustofuna. Hámark: 8 nemendur.
- 8 skipti (12 klst.)