Í byrjun vinnustofunnar uppgötva börnin dæmi um skuggabrúðuleiklist. Eftir hafa fengið innblástur úr þessum dæmum búa þau til sögu og skapa þeirra eigin persónur. Síðan, búa börnin til svið og skuggabrúður sem þau nota fyrir sýninguna sem verður sýnd foreldrunum síðasta daginn.

Markmið

    • að uppgötva skuggabrúðuleiklist
    • að læra að búa til sögur og persónur
    • að nota frönsku á skapandi hátt
    • að vinna í hópum

Kennari: Nermine El Ansari

Kennsluefni innifalið.

    • Vinnustofan er ætluð börnum frá 8 til 12 ára.
    • Við mælum með stigi A2 í frönsku til að geta fylgst með vel.
    • Lágmark: 4 börn. Hámark: 8 börn.
    • Kennsluefni og síðdegishressing innifalin (frönsk kex og ávextir annan hvern dag og croissants síðasta daginn)
  • DAGSETNING: frá 21. júní til og með 2. júlí 2021 (hægt er að skrá börnin í eina viku)
  • TÍMASETNING: kl. 13:00 – 17:00 – 4 klst. á hverjum degi (10 dagar)
  • VERÐ:

    Ein vika: 40.000 kr. (37.000 kr. fyrir 21. maí)
    Systkinaafsláttur: -3.000 kr. af gjaldi annars.

    Tvær vikur: 78.000 kr. (75.000 kr. fyrir 21. maí)
    Systkinaafsláttur: -3.000 kr. af gjaldi annars.

SKRÁNING