Í byrjun vinnustofunnar uppgötva börnin dæmi um skuggabrúðuleiklist. Eftir hafa fengið innblástur úr þessum dæmum búa þau til sögu og skapa þeirra eigin persónur. Síðan, búa börnin til svið og skuggabrúður sem þau nota fyrir sýninguna sem verður sýnd foreldrunum síðasta daginn.

Markmið

  • að uppgötva skuggabrúðuleiklist
  • að læra að búa til sögur og persónur
  • að nota frönsku á skapandi hátt
  • að vinna í hópum

Dagsetningar og tímasetningar

  • Mánudagur 29. mars
  • Þriðjudagur 30. mars
  • Miðvikudagur 31. mars
  • Fimmtudagur 1. apríl
  • Föstudagur 2. apríl

Vinnustofan fer fram kl. 13 til kl. 17.

Upplýsingar

  • Vinnustofan er ætluð nemendunum frá 8 til 12 ára.
  • Við mælum með stigi A2 í frönsku til að geta fylgst með vel.
  • Það þarf að minnsta kosti fjóra nemendur til að opna vinnustofuna. Hámark: 8 nemendur.

Kennari

Nermine El Ansari

 • DAGSETNINGAR: mánudagur 29. mars, þriðjudagur 30. mars, miðvikudagur 31. mars, fimmtudagur 1. apríl og föstudagur 2. apríl (kl. 13-17)
 • VERÐ: 33.000 kr. fyrir 19. mars (36.000 kr. eftir 19. mars) – Kennsluefni innifalið
  – 3.000 kr. af gjaldi annars, þriðja og fleiri systkina
SKRÁNING