Þroskandi frönskunámskeið

La maternelle 3 er ætlað börnum frá 5 til 6 ára aldurs. Það er stig til þess að þroska talmál og byrja smátt og smátt að uppgötva frönsku sem skrifmál.

Þetta námskeið er áframhald kennslunnar í Maternelle 1 og 2. Börnin halda áfram að uppgötva nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins í talmáli. Þau kynnast líka stig af stigi nokkrum orðum í skrifmáli. Tímarnir eru hannaðir í kringum þemu til að láta börnin taka þátt í mörgum þroskandi og skemmtilegum verkefnum.

45 mín í hverri viku

Það þarf að minnsta kosti fjóra nemendur til að opna námskeiðið.

Frestun og forföll

  • Verði tímum frestað vegna veikinda kennara eða öðrum ástæðum verður það bætt upp í lok annanna.
  • DAGSETNING: frá 2. september til 5. júní 2019 – skóladagatal hér (frídagar og frí)
  • TÍMASETNING: ​mánudaga kl. 17:10 – 17:55
  • VERÐ: 43.500 kr. (41.325 kr. fyrir 31. ágúst 2019) fyrir eitt skólaár (31 skipti)
  • VERÐ: haustönn: 18.240 kr. (13 skipti)
  • VERÐ: vorönn: 25.255 kr. (18 skipti)
essai1

Af hverju franska?

Vídeó, Röksemd
Cq9J1WfVUAAglhb

Stöðupróf

Hvernig á að skrá sig?
ONU6RW0

Gerast félagi

Bókasafn, Culturethèque
Education-OpportunitySmall

Próf

DELF-DALF, TCF
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Almennir skilmálar