Eins dags frönskunámskeið
Laugardagur 27. nóvember kl. 9-16.
Ritun og lesskilningur, munnleg tjáning og skilningur á töluðu máli.
Þetta er eins dags frönskunámskeið sem ætlað er þeim sem vilja efla frönsku sína á þægilegan hátt á aðeins einum degi. Dagurinn er hannaður með sérstökum einkennum og markmiðum.
Lágmarksstig námskeiðsins er A2 (millistig). Stöðupróf.
Markmið
-
- að bæta frönsku sína: ritun og lesskilningur, munnleg tjáning og skilningur á töluðu máli
- að uppgötva DELF prófin
Kennari
-
- Apolline Royo
Kennsluefni
-
- Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.
Pásur
-
- Kaffið, croissants og kex eru innifalin í gjaldinu.
- Hádegispása kl. 12-13. Við biðjum nemendurna að koma með nesti.
Styrkir til náms og greisðlur
Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.