Frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur (15 ára+) À plus 5 – laugardaga kl. 10:30-12:00
Þetta frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur er ætlað unglingum frá 15 ára aldri sem halda áfram í B2. Nemendur læra nýja þekkingu eins og að samþykkja, að taka sárt og að taka afstöðu. Nemendur eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf, sögur, tónlist og leikir. Þetta námskeið býður nemendum…