Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 2

​Þetta námskeið hentar þeim sem hafa tekið námskeiðið A1.1 eða þeim sem hafa pínu litla kunnáttu í frönsku. Þú munt læra að tala um daglegt líf, tölur og klukkuna auk þess að byrja að nota þátíð. Á þessu námskeiði byrjar þú að móta þínar eigin setningar. Það fer fram í þægilegu andrúmslofti.

Námskeiðið fer fram í eina og hálfa klukkustund tvisvar í viku. 12 vikur af námskeiðum (36 klst.)

DELF

Þetta námskeið gefur þér möguleika á að taka DELF prófið A1.

Nánari upplýsingar um DELF-DALF prófin hér.

Kennsluefni

  • Kennslubókin: AlterEgo+ 1.
  • Hægt er að kaupa kennslubókina hjá okkur (3.120 kr.)
  • Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.

Frestun og forföll

  • Verði tímum frestað vegna veikinda kennara eða öðrum ástæðum verður það bætt upp í vikunni sem byrjar 1. apríl 2019.
  • Skilmálar hér.
  • Nemendurnir fá viðurkenningu í lok annarinnar ef þeir hafa mætt að minnsta kosti 70% á námskeiðið.

Styrkir til náms og greisðlur

Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.

Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.

  • DAGSETNING: frá 7. janúar til 28. mars 2019
  • TÍMASETNING: mánudaga og miðvikudaga kl. 18:00 – 19:30 – 12 vikur (36 klst.)
  • VERÐ: 70.000 kr. (66.300 kr. fyrir 31. desember 2018)
essai1

Af hverju franska?

Vídeó, Röksemd
Cq9J1WfVUAAglhb

Stöðupróf

Hvernig á að skrá sig?
ONU6RW0

Gerast félagi

Bókasafn, Culturethèque
Education-OpportunitySmall

Próf

DELF-DALF, TCF
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Almennir skilmálar