Ru
eftir Charles-Olivier Michaud
Handrit: Kim Thúy, Jacques Davidts
Tegund: Drama
Tungumál: Franska með enskum texta
2023, 120 mín.
Aðalhlutverk: Chloé Djandji, Chantal Thuy, Jean Bui, Olivier Dinh
Eftir hættulega sjóferð og dvöl í flóttamannabúðum í Malasíu fær unga víetnamska stúlkan Tinh og fjölskylda hennar hæli í Kanada.
En fyrir Tinh reynist aðlögunin ekki auðveld, og hún stendur frammi fyrir ýmsum áskorunum á ókunnum slóðum.
Frönsk Kvikmyndahátíð í samstarfi við Kanadíska sendiráðið á Íslandi stendur fyrir kanadísku kvöldi þar sem þess áhrifaríka saga sem minnir á styrk og seiglu þeirra sem leita nýrrar vonar í fjarlægum löndum er sögð í kvikmyndinni RU.
TIL BAKA