Listasmiðja í Vesturbæjarlaug og í vatninu sjálfu.
„Inni í landslaginu: goðsagnir, töfrar og hefðir í vatninu“
með listakonunni Beatrice Celli
Ítalska og frönskumælandi listakonan Beatrice Celli, í búsetu á Íslandi, með stuðningi franska sendiráðsins og Alliance Française í Reykjavík í samvinnu við Dos Mares, býður upp á listasmiðju í Vesturbæjarlaug þriðjudaginn 24. september klukkan 13:30.
Listasmiðjan er fyrir hámark 5 manns. Þátttakendur skapa JÓGALIST í vatni. Listakonan mun bjóða þátttakendum að gera öndunaræfingar og mála minningar með vatnslitum (kennsluefni innifalið). Hún mun einnig útskýra lífsferilinn sinn og nálgun sína.
-
- þriðjudaginn 24. september 2024, kl. 13:30-14:30
- í Vesturbæjarlaug
- Koma með sundskýlu/sundbol og handklæði.
- Ókeypis viðburður á ensku.