Hefur barnið þitt áhuga á skapandi handverki?
Listasmiðjan er ætluð börnum á aldrinum 5 til 8 ára sem vilja bæta frönskukunnáttu sína í gegnum skapandi handverk. Börn munu læra að nota frönsku á skapandi og listrænan hátt!
Upplýsingar
-
- Smiðjan er ætluð nemendunum frá 5 ára til 8 ára.
- Það þarf að minnsta kosti fjóra nemendur til að opna vinnustofuna. Hámark: 8 nemendur.
- 12 skipti (18 klst.)
Vinsamlegast notaðu Abler til að forskrá barnið þitt.
Greiðslan fer fram í janúar 2025 þegar listasmiðjan er staðfest.