Flíkur úr þangi og sjálbærni - Tanguy Mélinand - Kynning
Kvöldið mun byrja á kynningu á fjórum nýjum flíkum úr þörungum. Að kynningu lokinni mun Tanguy tala um uppskeru þörunga og gerð fata úr þörungum. Hann mun sýna okkur myndir um hönnunarferlið.
Tanguy mun einnig sýna okkur þau efni sem eru notuð og tæknina til að gefa þangi áferð sem líkist leðri.
Að lokinni verður hægt að spyrja Tanguy spurninga.
Frekari upplýsingar
-
- Allir velkomnir en skráning nauðsynleg
- Kynningin fer fram á frönsku
- Eftir kynninguna verður boðið upp á léttvínsglas og smökkun á þangi.
- Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík, Tryggvagötu 8.
- föstudaginn 23. ágúst 2024 kl. 17:30