Þessi vinnustofa í bakstri á frönsku er ætluð nemendum sem hafa áhuga á matargerð. Í vinnustofunni uppgötva börnin uppskriftir og baka brauð, baguette, smjörbrauð og mjólkurbrauð. Önnur verkefni sem tengjast þemanu verða líka í boði (sögustundir, föndur, leikir).
Markmið
-
- að uppgötva brauðgerð
- að læra að fylgja uppskriftum
- að nota frönsku á skapandi hátt
- að vinna í hópum
Dagsetningar og tímasetningar
-
- Mánudagur 22. febrúar
- Þriðjudagur 23. febrúar
Vinnustofan fer fram kl. 10-16.
Hægt er að láta börnin borða í Alliance Française kl. 12-13.
Börnin þurfa að vera með nesti.
Upplýsingar
-
- Vinnustofan er ætluð nemendunum frá 6 ára til 10 ára.
- Við mælum með stigi A2 í frönsku til að geta fylgst með vel.
- Börnin þrufa að vera með svuntu.
- Það þarf að minnsta kosti fjóra nemendur til að opna vinnustofuna. Hámark: 8 nemendur.
Kennari
Lucie Collas